Bloggfærslur mánaðarins, maí 2007
6.5.2007 | 16:49
Að eiga barn
þegar ég les greinarnar um litlu stelpuna sem rænt var í Portúgal þá pæli ég mikið í því hvort það bíði hennar eitthvað betra líf hjá foreldrum sínum en mannræningjanum. Fólk sem getur ekki passað börnin sín á bara ekkert að eiga börn, notið smokka fólk!!!
Vonandi læra foreldrarnir af þessu og passa hin börnin eða bara að yfirvöld taki börnin af þessum greinilega óhæfu foreldrum og komi þeim í umsjón fólks sem hefur þroska í það að eiga börn.
Skil samt ekki hvernig löggan getur verið svona viss um að barnið sé enn í Portúgal því mannræninginn getur verið staðsettur hvar sem er í heiminum núna.
Portúgalska lögreglan telur að stúlkan sem rænt var sé enn á lífi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri færslur
Af mbl.is
Erlent
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
Fólk
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp