6.4.2007 | 22:08
BINGO, leyft en samt bannað!
Ég sá það í fréttunum í kvöld að lögreglan hafði ekki séð ástæðu til þess að stöðva BINGO sem haldið var á Austurvelli í dag þrátt fyrir að bann hafi verið sett á slíka skemmtun í dag. Aftur á móti stoppaði lögreglan skemmtun á NASA í gær og framfylgdi þar með banninu á skemmtunum um páskana.
Það væri fínt að fá að vita það næst fyrir fram hvaða lög má brjóta og hvaða lög má ekki brjóta! Afhverju var þetta bann sett ef það má síðan spila BINGO? Hefði ekki verið nær að leyfa bara BINGO um páskana í stað þess að lögreglan sé ekki að fram fylgja reglum.
Vantrú heldur bingó á Austurvelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.