4.4.2007 | 13:38
Sjálfstætt fólk í ÍSLENSKRI þýðingu í Portúgal!
Hefði ekki verið nær að gefa Sjálfstætt fólk út í Portúgal á Portúgalskri þýðingu frekar íslenskri?? Þó að einstaka barþjónn geti sagt "góðan dag" þá efast ég um að portúgalarnir ráði við að lesa Sjálfstætt fólk á íslensku.
Sjálfstætt fólk eftir Laxness komin út í Portúgal | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Já þetta er skarplega athugað hjá þér, enda gáfnaljós. Takk fyrir að vera á vaktinni - það er alltof mikið um rökvillur og það sem einn íslenskukennarinn minn kallaði málþoku. Það er þegar mönnum gengur nógu illa að skilja sjálfan sig. Það getur reyndar líka átt við þegar menn vilja helst ekki að þeir skiljist, nóg af dæmum um slíkt í pólitíkinni.
Guðrún Helgadóttir, 4.4.2007 kl. 14:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.