16.3.2007 | 13:21
Ég segi JÁ við stærra álveri þann 31. mars 2007
Ég skil ekki afhverju þessi könnun var gerð meðal allra landsmanna því það eru aðeins við Hafnfirðingar sem kjósum um stækkun álversins. Ykkar álit skipta ekki máli!
Fleiri með en á móti álversstækkun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég spyr þig bara...
Hvaðan ætli rafmagnið í Álverið komi?
Hvaðan ætli rafmagnið í Álverið komi eftir stækkun?
Skiptir álit þeirra íbúa þar sem rafmagnið er framleitt engu máli?
Hvað könnunina varðar, þá fannst mér ágætt að sjá eina könnun sem lýsir vilja allra landsmanna.
B Ewing, 16.3.2007 kl. 13:30
Þó að álverið snerti önnur sveitafélög þá er það samt í Hafnarfirði og það kemur öðrum ekkert við hvað við Hafnfirðingar gerum frekar en það kemur mér ekkert við þó Kárahnjúkum hafi verið sökkt!!
Gáfnaljós, 16.3.2007 kl. 16:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.